Sjúkratryggingar Íslands - staða samninga

Málsnúmer 2015040019

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3454. fundur - 09.04.2015

Farið yfir stöðu samninga við Sjúkratyggingar Íslands vegna sjúkraflugs og sjúkraflutninga.

Dan Jens Brynjarsson fjármálastjóri, Helgi Már Pálsson bæjartæknifræðingur og Katrín Björg Ríkarðsdóttir aðstoðarmaður bæjarstjóra sátu fund bæjarráðs undir þessum lið.

Auk þess sátu fundinn undir þessum lið eftirtaldir nefndarmenn í framkvæmdaráði: Dagur Fannar Dagsson formaður, Eiríkur Jónsson, Ingibjörg Ólöf Isaksen, Njáll Trausti Friðbertsson og Hermann Ingi Arason áheyrnarfulltrúi.
Bæjarráð felur bæjarstjóra að vinna málið áfram.
Sóley Björk Stefánsdóttir V-lista vék af fundi kl. 09:47.