Stapi lífeyrissjóður - ársfundur 2015

Málsnúmer 2015030252

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3454. fundur - 09.04.2015

Erindi dagsett 25. mars 2015 frá Kára Arnóri Kárasyni f.h. stjórnar Stapa lífeyrissjóðs þar sem boðað er til ársfundar sjóðsins miðvikudaginn 29. apríl nk. í Menningarhúsinu Hofi, Akureyri og hefst fundurinn kl. 14:00.
Bæjarráð felur bæjarstjóra að fara með umboð Akureyrarbæjar á fundinum.