Verkferill skipulagsmála

Málsnúmer 2015020057

Vakta málsnúmer

Skipulagsnefnd - 199. fundur - 11.03.2015

Að beiðni skipulagsstjóra var aðstoðarmanni bæjarstjóra falið að vinna að gerð yfirlits yfir vinnuferil vegna samskipta og afgreiðslu skipulagsdeildar, framkvæmdadeildar og Fasteigna Akureyrarbæjar vegna skipulagsverkefna með það að markmiði að gera vinnuna skilvirkari og tryggja samræmingu, samráð og upplýsingagjöf í skipulagsferlinu sem og framkvæmdaferlinu.

Vinnuferilstillagan er hér með lögð fram til kynningar ásamt myndrænni útgáfu af verkferlinu.
Lagt fram til kynningar.