Ungt fólk og lýðræði 2015

Málsnúmer 2015020035

Vakta málsnúmer

Samfélags- og mannréttindaráð - 161. fundur - 12.02.2015

Lagðar voru fram upplýsingar ásamt drögum að dagskrá vegna ungmennaráðstefnu UMFÍ Ungt fólk og lýðræði sem fer fram í Stykkishólmi dagana 25.- 27. mars nk. Ungmennaráðum sveitarfélaganna er boðin þátttaka í ráðstefnunni.
Stefnt er að þátttöku fulltrúa úr ungmennaráði í ráðstefnunni.