Tryggingar - útboð 2014

Málsnúmer 2015010232

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3447. fundur - 05.02.2015

Lögð fram niðurstaða útboðs tryggingamála fyrir Akureyrarbæ.
Dan Jens Brynjarsson fjármálastjóri, Jón Bragi Gunnarsson hagsýslustjóri og Karl Guðmundsson innkaupastjóri sátu fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð samþykkir að ganga til samninga við lægstbjóðanda VÍS.