Leiguíbúðir Akureyrarbæjar 2015

Málsnúmer 2015010057

Vakta málsnúmer

Velferðarráð - 1217. fundur - 21.10.2015

Jón Heiðar Daðason húsnæðisfulltrúi húsnæðisdeildar kynnti stöðuna á biðlista eftir leiguhúsnæði Akureyrarbæjar 30. september 2015.

Velferðarráð - 1222. fundur - 20.01.2016

Biðlisti eftir leiguhúsnæði bæjarins í lok árs 2015 lagður fram til kynningar.

Dan Jens Brynjarsson fjármálastjóri og Jón Heiðar Daðason húsnæðisfulltrúi sátu fundinn undir þessum lið.