Fjölskyldudeild - kynning á starfsemi 2015

Málsnúmer 2015010049

Vakta málsnúmer

Velferðarráð - 1205. fundur - 04.03.2015

Velferðarráð heimsótti Plastiðjuna Bjarg/Iðjulund sem er starfsþjálfunar- og verndaður vinnustaður að Furuvöllum 1. Fundurinn hófst kl. 14:00 með heimsókninni sem stóð yfir í 50 mínútur.

Velferðarráð - 1219. fundur - 18.11.2015

Áskell Örn Kárason forstöðumaður kynnti ESTER matskerfið sem Barnaverndarstofa er að innleiða. Anna Lilja Björnsdóttir verkefnisstjóri velferðarstefnu sat fundinn undir þessum lið.
Velferðarráð þakkar kynninguna.