Nefndalaun - reglur 2014

Málsnúmer 2014120080

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3442. fundur - 18.12.2014

Lögð fram tillaga að endurskoðuðum reglum um nefndalaun.
Bæjarráð samþykkir reglurnar.

Bæjarráð - 3450. fundur - 26.02.2015

Lögð fram tillaga að breytingu á reglum um laun bæjarfulltrúa og nefndarmanna hjá Akureyrarbæ á þá leið að atvinnumálanefnd verði bætt við og hún skilgreind sem minni nefnd. Einnig er heiti félagsmálaráðs breytt í velferðarráð.
Bæjarráð samþykkir tillöguna.