Draupnisgata 2 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2014060159

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur skipulagsstjóra - 500. fundur - 09.07.2014

Erindi dagsett 19. júní 2014 þar sem Rögnvaldur Harðarson f.h. Johann Rönning hf., kt. 670169-5459, sækir um tímabundið leyfi til þess að reisa stálgrindarskemmu á lóð nr. 2 við Draupnisgötu. Meðfylgjandi eru teikningar og gátlisti eftir Rögnvald Harðarson.

Skipulagsstjóri frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

Afgreiðslufundur skipulagsstjóra - 532. fundur - 19.03.2015

Erindi dagsett 19. júní 2014 þar sem Rögnvaldur Harðarson f.h. Johann Rönning hf., kt. 670169-5459, sækir um tímabundið leyfi til þess að reisa stálgrindarskemmu á lóð nr. 2 við Draupnisgötu. Meðfylgjandi eru teikningar og gátlisti eftir Rögnvald Harðarson. Innkomnar teikningar 16. mars 2015.
Skipulagsstjóri frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

Afgreiðslufundur skipulagsstjóra - 540. fundur - 15.05.2015

Erindi dagsett 19. júní 2014 þar sem Rögnvaldur Harðarson f.h. Johan Rönning hf., kt. 670169-5459, sækir um byggingarleyfi til þess að reisa stálgrindarskemmu á lóð nr. 2 við Draupnisgötu. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Rögnvald Harðarson. Innkomin teikning 7. maí 2015.
Skipulagsstjóri samþykkir erindið.

Afgreiðslufundur skipulagsstjóra - 548. fundur - 10.07.2015

Erindi dagsett 8. júlí 2015 þar sem Friðbjörn Benediktsson f.h. Johan Rönning hf., kt. 670169-5459, óskar eftir að byggingaráform, sem samþykkt voru 15. maí sl., fyrir stálgrindarskemmu á lóð nr. 2 við Draupnisgötu verði felld úr gildi.
Skipulagsstjóri samþykkir að fella byggingaráformin niður. Greiðsluseðill fyrir gatnagerðargjaldi verður felldur niður en önnur gjöld standa.