Fjölskyldudeild - einstaklingsmál 2014

Málsnúmer 2014030045

Vakta málsnúmer

Félagsmálaráð - 1181. fundur - 12.03.2014

Lagt fyrir til kynningar málefni einstaklings sem notið hefur þjónustu fjölskyldu- og húsnæðisdeildar.
Bókanir vegna einstaklingsmála eru færðar í trúnaðarbók félagsmálaráðs.

Félagsmálaráð - 1191. fundur - 17.09.2014

Rædd málefni tveggja heimilislausra einstaklinga. Fyrir liggja bréf frá Guðrúnu Pálmadóttur réttindagæslumanni fatlaðs fólks, dagsett 15. og 16. september 2014 og minnisblað starfsmannanna Önnu Maritar Níelsdóttur verkefnastjóra og Karólínu Gunnarsdóttur þjónustustjóra á fjölskyldudeild dagsett 17. september 2014.

Bókanir vegna einstaklingsmála eru færðar í trúnaðarbók félagsmálaráðs.