Myndlistaskólinn á Akureyri - ósk um endurnýjun samnings

Málsnúmer 2013110295

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3392. fundur - 05.12.2013

Erindi dags. 26. nóvember 2013 frá Helga Vilberg skólastjóra Myndlistaskólans á Akureyri þar sem hann óskar eftir endurnýjun á samningi um rekstur skólans.

Bæjarráð felur bæjarstjóra og formanni bæjarráðs að ræða við skólastjóra Myndlistaskólans á Akureyri vegna erindisins.