Hafnasamlag Norðurlands - viðhald flotkvíar

Málsnúmer 2013100214

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3387. fundur - 31.10.2013

Lagður fram tölvupóstur móttekinn 15. október sl. frá hafnarstjóra þar sem meðal annars er óskað eftir tilnefningu bæjarins í starfshóp sem halda á utan um fyrirhugaða vinnu við viðhald flotkvíar.

Bæjarráð tilnefnir Dan Jens Brynjarsson fjármálastjóra og Ingu Þöll Þórgnýsdóttur bæjarlögmann í starfshópinn.