Alda - félag um sjálfbærni og lýðræði - beiðni um húsnæði fyrir grasrótar- og félagasamtök

Málsnúmer 2013050308

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3370. fundur - 06.06.2013

Lagt fram erindi dags. 28. maí 2013 frá Ástu G. Hafberg Sigmundsdóttur f.h. Öldu, félags um sjálfbærni og lýðræði þar sem kallað er eftir því að sveitarfélög tryggi grasrótar- og félagasamtökum húsnæði.

Bæjarráð felur Katrínu Björgu Ríkarðsdóttur framkvæmdastjóra samfélags- og mannréttindadeildar að svara erindinu.