GAUMUR - styrkbeiðni 2013

Málsnúmer 2013040180

Vakta málsnúmer

Samfélags- og mannréttindaráð - 125. fundur - 30.04.2013

Styrkbeiðni dags. 19. apríl 2013 frá Freyju Reynisdóttur og Karólínu Baldvinsdóttur þar sem óskað er eftir styrk að upphæð kr. 800.000 vegna verkefnisins Gaums sem hefur það markmið að auka framboð lista á Akureyri og stuðla að aukinni veru heimamanna og gesta í miðbænum yfir sumartímann.

Samfélags- og mannréttindaráð vísar erindinu til stjórnar Akureyrarstofu.