Fræðsla og forvarnir - styrkbeiðni

Málsnúmer 2013020100

Vakta málsnúmer

Samfélags- og mannréttindaráð - 125. fundur - 30.04.2013

Styrkbeiðni dags. 8. febrúar 2013 frá Árna Einarssyni f.h. FRÆ þar sem óskað er eftir styrk að upphæð kr. 500.000 vegna endurútgáfu ritsins Fíkniefni og forvarnir - handbók fyrir heimili og skóla.

Samfélags- og mannréttindaráð getur ekki orðið við erindinu.