Íslendingafélagið í Curitiba í Brasilíu - væntanleg heimsókn

Málsnúmer 2013010136

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3378. fundur - 29.08.2013

Lagt fram til kynningar bréf dags. 21. júní sl. frá formanni Íslendingafélagsins í Curitiba í Brasilíu.

Bæjarráð - 3380. fundur - 12.09.2013

Boð dags. 26. ágúst 2013 frá Curitiba í Brasilíu um heimsókn fulltrúa Akureyrarbæjar til borgarinnar.
Sigríður Stefánsdóttir verkefnastjóri samskipta mætti á fundinn undir þessum lið.

Bæjarráð felur bæjarstjóra og verkefnastjóra samskipta að svara bréfritara í samræmi við umræður á fundinum.

Tryggvi Þór Gunnarsson L-lista fór af fundi kl. 10:25.