Leikklúbburinn Saga - styrkbeiðni 2012

Málsnúmer 2012100088

Vakta málsnúmer

Samfélags- og mannréttindaráð - 115. fundur - 17.10.2012

Erindi dags. 16. september 2012 frá Ásgerði Ólöfu Ásgeirsdóttur fyrir hönd Leikklúbbsins Sögu þar sem óskað er eftir styrk fyrir húsaleigu í Rósenborg vegna Norræns samstarfsverkefnis sem unnið var sl. sumar.

Samfélags- og mannréttindaráð samþykkir að veita styrk vegna húsaleigu í Rósenborg.