Frumvarp til laga um kosningar til Alþingis og kosningar til sveitarstjórna (aðstoð við atkvæðagreiðslu), 180. mál

Málsnúmer 2012090259

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3334. fundur - 04.10.2012

Lagt fram til kynningar erindi dags. 28. september 2012 frá stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis þar sem sent er til umsagnar frumvarp til laga um kosningar til Alþingis og kosningar til sveitarstjórna (aðstoð við atkvæðagreiðslu), 180. mál. Frestur til umsagnar er til föstudagsins 5. október nk.
Inga Þöll Þórgnýsdóttir bæjarlögmaður sat fundinn undir þessum lið.