Hesthús - álagning fasteignaskatts

Málsnúmer 2012090162

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3334. fundur - 04.10.2012

Erindi dags. 7. ágúst 2012 frá Örnu Bryndísi Baldvinsdóttur þar sem spurt er um hvort Akureyrarbær hyggist lækka álagningu fasteignaskatts á árinu 2012 af hesthúsum.

Bæjarráð samþykkir að álagning fasteignaskatts af hesthúsum á árinu 2012 verði óbreytt.