Lánasjóður sveitarfélaga - aðalfundur 2012

Málsnúmer 2012030085

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3312. fundur - 15.03.2012

Erindi dags. 6. mars 2012 frá Lánasjóði sveitarfélaga ohf þar sem boðað er til aðalfundar föstudaginn 23. mars 2012 kl. 16:00 á Icelandair Hótel Reykjavík Natura (Loftleiðir). Vakin er athygli á því að rétt til að sækja aðalfund eiga allir sveitarstjórnarmenn.

Bæjarráð felur bæjarstjóra að fara með umboð Akureyrarbæjar á fundinum.