Fundaáætlun íþróttaráðs 2012

Málsnúmer 2012010128

Vakta málsnúmer

Íþróttaráð - 103. fundur - 12.01.2012

Tillaga að fundaáætlun íþróttaráðs frá janúar til ágúst lögð fram.

Íþróttaráð samþykkir tillöguna.

Íþróttaráð - 106. fundur - 01.03.2012

Tekin var fyrir tillaga formanns um að breyta fundardögum í mars á þann hátt að fundir sem fyrirhugaðir voru 15. og 29. mars falli niður og í staðinn verði haldinn fundur 22. mars.

Íþróttaráð samþykkir tillöguna.

Íþróttaráð - 113. fundur - 16.08.2012

Lögð fram tillaga að fundaáætlun fram til áramóta.

Íþróttaráð samþykkir tillöguna.