Hverfaskipting og nafngiftir

Málsnúmer 2010120067

Vakta málsnúmer

Skipulagsnefnd - 111. fundur - 30.03.2011

Lagðar voru fram tillögur nafnanefndar um nöfn á nokkrum hverfum innan lögsögu Akureyrarkaupstaðar.

Skipulagsnefnd frestar erindinu og óskar eftir frekari hugmyndum fyrir hverfi 36 frá nafnanefnd.

Skipulagsnefnd - 112. fundur - 13.04.2011

Tekin fyrir að nýju tillaga nafnanefndar um nöfn á nýjum hverfum innan lögsögu Akureyrarkaupstaðar ásamt nýjum tillögum að nafni á hverfi 36 sbr. bókun nefndarinnar 30. mars 2011.

Lagt fram til kynningar. Frestað.

Skipulagsnefnd - 148. fundur - 28.11.2012

Tekin fyrir að nýju tillaga nafnanefndar um nöfn á hverfum nr. 32-39 innan lögsögu Akureyrarkaupstaðar ásamt nýjum tillögum að nafni á hverfi 36 sbr. bókun nefndarinnar 30. mars 2011.

Skipulagsnefnd samþykkir að eftirtalin hverfi fái neðangreind nöfn:

Hverfi 32 - Hagar

Hverfi 33 - Krókeyri

Hverfi 34 - Hvammur

Hverfi 35 - Fálkafell

Hverfi 36 - Hlíðarlönd

Hverfi 37 - Hálönd

Hverfi 38 - Hesjuvellir

Hverfi 39 - Lónshverfi

Að öðru leyti gildir uppdráttur dagsettur 28. nóvember 2012 með nafngiftum á eldri hverfum bæjarins.