Hlíðarfjall - framkvæmdir sumarið 2010

Málsnúmer 2010050083

Vakta málsnúmer

Íþróttaráð - 77. fundur - 16.09.2010

Lögð fram endurskoðuð kostnaðaráætlun vegna framkvæmda í Hlíðarfjalli 2010.

Íþróttaráð samþykkir endurskoðaða kostnaðaráætlun og óskar eftir því við bæjarráð að bætt verði við þegar veittar fjárheimildir bæjarráðs frá 27. maí 2010 samkvæmt meðfylgjandi áætlun.