Samfélags- og mannréttindadeild - rekstraryfirlit 2010

Málsnúmer 2009100036

Vakta málsnúmer

Samfélags- og mannréttindaráð - 71. fundur - 08.09.2010

Lagt fram til kynningar yfirlit um rekstur málaflokka samfélags- og mannréttindadeildar fyrstu 6 mánuði ársins 2010.

Samfélags- og mannréttindaráð - 82. fundur - 02.03.2011

Lagt fram til kynningar rekstraryfirlit þeirra málaflokka sem heyra undir samfélags- og mannréttindadeild. Reksturinn var í flestum tilvikum jákvæður sem skýrist að mestu af meiri tekjum vegna námskeiðahalds og útleigu sem og verkefna sem styrkir fengust til.

Samfélags- og mannréttindaráð telur ánægjulegt að fjárhagsáætlun hafi reynst þetta nákvæm og þakkar starfsfólki fyrir sýnda ráðdeild.