Kjarasamninganefnd

3. fundur 17. júlí 2011 kl. 15:00 - 16:00 Fundarsalur á 2. hæð í Ráðhúsi
Nefndarmenn
  • Halla Björk Reynisdóttir formaður
  • Hjalti Ómar Ágústsson varaformaður
  • Hallgrímur Guðmundsson
Starfsmenn
  • Halla Margrét Tryggvadóttir fundarritari
Dagskrá

1.TV einingar, ljósmæður á HAK

Málsnúmer 2011070054Vakta málsnúmer

Lögð fram tillaga að úthlutun tímabundinna viðbótarlauna (TV-eininga) vegna markaðs- og samkeppinsaðstæðna til starfa ljósmæðra á Heilsugæslustöðinni á Akureyri. Í samræmi við reglur Akureyrarbæjar um úthlutun TV-eininga vegna markaðs- og samkeppnisaðstæðna hefur verið leitað álits framkvæmdastjóra samfélags- og mannréttindadeildar um tillöguna.

Kjarasamninganefnd samþykkir framlagða tillögu um breytingar á úthlutun tímabundinna viðbótarlauna með gildistíma frá 1. júní 2011.

Fundi slitið - kl. 16:00.