Íþróttaráð

97. fundur 29. september 2011 kl. 14:00 - 16:00 Fundarsalur á 2. hæð í Glerárgötu 26
Nefndarmenn
  • Nói Björnsson formaður
  • Helga Eymundsdóttir
  • Þorvaldur Sigurðsson
  • Erlingur Kristjánsson
  • Pétur Maack Þorsteinsson
Starfsmenn
  • Kristinn H. Svanbergsson fundarritari
Dagskrá

1.Íþróttadeild - rekstur 2011

Málsnúmer 2011090118Vakta málsnúmer

Framkvæmdastjóri íþróttadeildar lagði fram rekstraryfirlit íþróttadeildar fyrir fyrstu 7 mánuði ársins 2011.

2.Fjárhagsáætlun 2012 - íþróttaráð

Málsnúmer 2011080055Vakta málsnúmer

Unnið að gjaldskrárbreytingum og fjárhagsáætlun fyrir starfsárið 2012.

Fundi slitið - kl. 16:00.