Fræðslunefnd

3. fundur 06. maí 2019 kl. 09:00 - 10:10 Fundarsalur á 2. hæð í Ráðhúsi
Nefndarmenn
  • Inga Þöll Þórgnýsdóttir formaður
  • Dan Jens Brynjarsson
  • Karólína Gunnarsdóttir
  • Halldór Sigurður Guðmundsson
  • Tómas Björn Hauksson
Starfsmenn
  • Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs
  • Anna Lilja Björnsdóttir fundarritari
Fundargerð ritaði: Anna Lilja Björnsdóttir mannauðsráðgjafi
Dagskrá

1.Námsleyfasjóður sérmenntaðs starfsfólks - úthlutun 2019

Málsnúmer 2019010146Vakta málsnúmer

Farið yfir umsóknir í námsleyfasjóð sérmenntaðs starfsfólks árið 2019.

Fimm umsóknir bárust í námsleyfasjóð sérmenntaðs starfsfólks.
Fræðslunefnd samþykkir umsóknir Daníels Þorsteinssonar og Hólmkels Hreinssonar til níu mánaða námsleyfis. Námsleyfin hefjast í september 2019.

2.Námsleyfasjóður embættismanna - 2019

Málsnúmer 2019010385Vakta málsnúmer

Farið yfir umsóknir í námsleyfasjóð embættismanna árið 2019.

Halldór Sigurður Guðmundsson vék af fundi undir þessum dagskrárlið.
Fræðslunefnd samþykkir 7 mánaða námsleyfi Halldórs Sigurðar Guðmundssonar.

Fundi slitið - kl. 10:10.