Útboð á utanhússmálun, múrviðgerðum og sílanburði

Mynd: Auðun Níelsson
Mynd: Auðun Níelsson

Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í utanhússmálun og múrviðgerðir á eftirfarandi eignum Akureyrarbæjar:

• Amtsbókasafni
• Íþróttahúsi Síðuskóla

Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar einnig eftir tilboðum í sílanburð á eftirfarandi eignum Akureyrarbæjar:

• Hof menningarhús
• Íþróttahús Giljaskóla
• Þórsstúka

Útboðsgögnin verða afhent rafrænt á útboðsvef Akureyrarbæjar frá og með
fimmtudeginum 8. apríl nk.

Útboðsgögn fyrir "Amtsbókasafn - utanhússmálun og múrviðgerðir" eru aðgengilegar í þessum hlekk:

Amtsbókasafn - utanhússmálun og múrviðgerðir

Útboðsgögn fyrir "Íþróttahús Síðuskóla - utanhússmálun og múrviðgerðir" eru aðgengilegar í þessum hlekk:

Íþróttahús Síðuskóla - utanhússmálun og múrviðgerðir

Útboðsgögn fyrir "Sílanbera - Íþróttahús Giljaskóla, Hof, Þórsstúka" eru aðgengilegar í þessum hlekk:

Sílanburður - Íþróttahús Giljaskóla, Hof og Þórsstúka

Tilboðum skal skila rafrænt á útboðsvef Akureyrarbæjar fyrir kl. 11.00 miðvikudaginn 28. apríl 2021 og verða tilboð opnuð á sama tíma að viðstöddum rafrænt þeim bjóðendum sem þess óska.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan