Er barnið þitt að hefja grunnskólagöngu?

Börn að leik við Brekkuskóla.
Börn að leik við Brekkuskóla.

Í febrúarmánuði fer fram innritun nemenda sem hefja nám í 1. bekk í grunnskólum Akureyrar haustið 2021.

Skila þarf inn umsókn í gegnum þjónustugátt Akureyrarbæjar. 

Skólaval

Samkvæmt skólastefnu og fjölskyldustefnu Akureyrarbæjar stendur foreldrum til boða að velja í hvaða skóla börn þeirra fara. Rétt er þó að taka fram að hvert barn á rétt til grunnskólagöngu í sínum hverfisskóla.

Hér eru frekari upplýsingar grunnskóla bæjarins, skólaval og fleira.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan