Stjórn Akureyrarstofu

Stjórn Akureyrarstofu fer með stjórn menningar-, atvinnu-, ferða-, markaðs-, viðburða- og kynningarmála Akureyrarbæjar í umboði bæjarstjórnar. Stjórnin gerir tillögur til bæjarstjórnar um stefnumörkun á sviði menningar-, atvinnu-, ferða-, viðburða-, markaðs- og kynningarmála Akureyrarbæjar, mótar framtíðarsýn í þeim málum, vinnur að samhæfingu aðgerða á þessum sviðum og er tengiliður sveitarstjórnar og atvinnulífs. Stjórnin fylgist með því að stofnanir á hennar vegum vinni að settum markmiðum, veiti góða þjónustu og að starfsemi þeirra sé skilvirk og hagkvæm.

Samþykkt fyrir stjórn Akureyrarstofu júlí 2017.

Stjórn Akureyrarstofu er þannig skipuð:

Hilda Jana Gísladóttir (S) formaður
Sigfús Arnar Karlsson (B) varaformaður
Anna Fanney Stefánsdóttir (L)
Eva Hrund Einarsdóttir (D) til 6. október 2020
Berglind Ósk Guðmundsdóttir frá 6. október 2020
Finnur Sigurðsson (V)
Karl Liljendal Hólmgeirsson (M) áheyrnarfulltrúi

Varamenn í stjórn Akureyrarstofu:

Sif Sigurðardóttir (S) til 6. október 2020
Arnar Þór Jóhannesson frá 6. október 2020
Sverre Andreas Jakobsson (B)
Sigríður Ólafsdóttir (L)
Kristján Blær Sigurðsson (D) til 16. mars 2021
Ásgeir Örn Blöndal Jóhannsson (D) frá 16. mars 2021
Anna María Hjálmarsdóttir (V)
Hannes Karlsson (M) varaáheyrnarfulltrúi

Fundargerðir

Síðast uppfært 18. mars 2021