Velferðarráð

1231. fundur 26. maí 2016 kl. 20:00 - 21:15 Fundarsalur á 2. hæð í Glerárgötu 26
Nefndarmenn
  • Sigríður Huld Jónsdóttir formaður
  • Róbert Freyr Jónsson
  • Halldóra Kristín Hauksdóttir
  • Svava Þórhildur Hjaltalín
  • Valur Sæmundsson
  • Guðrún Karitas Garðarsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Guðrún Ólafía Sigurðardóttir framkvæmdastjóri
  • Halldór Sigurður Guðmundsson framkvæmdastjóri
  • Laufey Þórðardóttir staðgengill framkvæmdastjóra búsetudeildar
  • Bryndís Dagbjartsdóttir fundarritari
Dagskrá

1.Velferðarráð - hagræðing 2016-2019

Málsnúmer 2016030168Vakta málsnúmer

Aðgerðarhópur um framtíðarrekstur hefur lokið störfum og mætti á fund ráðsins til þess að fara yfir niðurstöður sínar.

Eiríkur Björn Björgvinsson bæjarstjóri, Guðmundur Baldvin Guðmundsson formaður bæjarráðs og Magnús Kristjánsson frá KPMG mættu á fundinn og fóru yfir tillögur aðgerðarhópsins.

Fundi slitið - kl. 21:15.