Skólanefnd

14. fundur 02. september 2013 kl. 14:00 - 16:05 Fundarsalur á 2. hæð í Glerárgötu 26
Nefndarmenn
  • Preben Jón Pétursson formaður
  • Anna Sjöfn Jónasdóttir
  • Tryggvi Þór Gunnarsson
  • Helgi Vilberg Hermannsson
  • Sædís Gunnarsdóttir
  • Áslaug Magnúsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Kristín Sigfúsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Hrafnhildur G Sigurðardóttir leikskólafulltrúi
  • Árni Konráð Bjarnason rekstrarstjóri
  • Gunnar Gíslason fræðslustjóri ritaði fundargerð
Dagskrá

1.Langtímaáætlun - fræðslumál

Málsnúmer 2013020252Vakta málsnúmer

Vinna við langtímaáætlun fræðslumála - áhersla á málefni dagforeldra og leikskóla.

Fundi slitið - kl. 16:05.