Duggufjara 12 - lóðarstækkun

Málsnúmer SN100056

Vakta málsnúmer

Skipulagsnefnd - 147. fundur - 14.11.2012

Erindi dagsett 20. maí 2010 þar sem Björk Þorsteinsdóttir, kt. 290667-5429, sækir um lóðarstækkun við hús sitt númer 12 við Duggufjöru skv. meðfylgjandi teikningu. Einnig er óskað eftir breytingu á eyju í enda götunnar til að stoppa umferð sem fer þarna um.

Skipulagsnefnd samþykkir lóðarstækkunina sem er í samræmi við endurskoðað deiliskipulag Fjörunnar og Innbæjarins. Seinni lið fyrirspurnarinnar hefur þegar verið svarað.