Njarðarnes 14 - lóðarstækkun

Málsnúmer SN060024

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur skipulagsstjóra - 376. fundur - 07.12.2011

Í nóvember 2006 tók skipulagnefnd jákvætt í erindi SS Byggis ehf., kt. 620687-2519, þar sem óskað var eftir lóðarstækkun á lóðinni nr. 14 við Njarðarnes upp á u.þ.b. 708 fermetra. Erindinu var vísað til vinnslu í endurskoðun á deiliskipulagi A-áfanga Krossaneshaga sem þá var í vinnslu og var samþykkt í bæjarstjórn 6. mars 2007.

Skipulagsstjóri samþykkir lóðarstækkunina og lóðarskrárritara er falið að ganga frá nýjum lóðarsamningi.