Goðanes 4 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer BN100048

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur skipulagsstjóra - 474. fundur - 18.12.2013

Erindi dagsett 23. september 2013 þar sem Kári Magnússon f.h. Benna blikk ehf., kt. 470208-0900, sækir um breytingu á áður samþykktum teikningum af húsi nr. 4 við Goðanes. Einnig mótteknar umsóknir 10. desember 2013 frá M2húsi ehf., kt. 450911-0700, Varmastýringu ehf., kt. 420205-0310, Arctic maintenance ehf., kt. 560708-0170, Tryggva Aðalbjörnssyni, Adda Tryggva ehf., kt. 430507-0280, Mugu ehf., kt. 510512-0570 og AT eignarhaldsfélagi ehf., kt. 520213-1120. Meðfylgjandi eru gátlisti og teikningar eftir Hauk Haraldsson.
Skipulagsstjóri samþykkir erindið.

Afgreiðslufundur skipulagsstjóra - 485. fundur - 20.03.2014

Erindi dagsett 17. mars 2014 þar sem Kári Magnússon f.h. Streymis heildverslunar ehf., kt. 600904-2480, sækir um byggingarleyfi fyrir breytingum innandyra í eignahluta 0103 í húsi nr. 4 við Goðanes. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Hauk Haraldsson.

Staðgengill skipulagsstjóra frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

Afgreiðslufundur skipulagsstjóra - 487. fundur - 03.04.2014

Erindi dagsett 17. mars 2014 þar sem Kári Magnússon f.h. Streymis heildverslunar ehf., kt. 600904-2480, sækir um byggingarleyfi fyrir breytingum innandyra í eignahluta 0103 í húsi nr. 4 við Goðanes. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Hauk Haraldsson.
Innkomnar teikningar 2. apríl 2014.

Skipulagsstjóri samþykkir erindið.