Krókeyrarnöf 14 - umsókn um breytingar

Málsnúmer BN070286

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur skipulagsstjóra - 606. fundur - 27.10.2016

Erindi dagsett 17. október 2016 þar sem Rögnvaldur Harðarson fyrir hönd HSH verktaka ehf, kt. 500910-0460, sækir um breytingar á gerð útveggja á Krókeyrarnöf 14. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Rögnvald Harðarson.
Skipulagsstjóri samþykkir erindið.

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 741. fundur - 26.09.2019

Erindi dagsett 16. september 2019 þar sem Rögnvaldur Harðarson fyrir hönd Grettistaks ehf., kt. 680717-0950, sækir um byggingarleyfi fyrir breytingum á húsi nr. 14 við Krókeyrarnöf. Fyrirhugað er að breyta úr steinsteypu einangrun að utan í plasteinangrunarmót. Gluggasetning breytist og veggur milli bílskúrs og íbúðar verður timburgrind og gifs. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Rögnvald Harðarson.
Byggingarfulltrúi frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 742. fundur - 03.10.2019

Erindi dagsett 16. september 2019 þar sem Rögnvaldur Harðarson fyrir hönd Grettistaks ehf., kt. 680717-0950, sækir um breytingar á áður samþykktum teikningum á húsi nr. 14 við Krókeyrarnöf. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Rögnvald Harðarson. Innkomnar nýjar teikningar 30. september 2019.
Byggingarfulltrú frestar erindinu þar til fyrir liggur samþykki kaupenda.

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 745. fundur - 30.10.2019

Erindi dagsett 16. september 2019 þar sem Rögnvaldur Harðarson fyrir hönd Grettistaks ehf., kt. 680717-0950, sækir um byggingarleyfi fyrir breytingum á húsi nr. 14 við Krókeyrarnöf. Fyrirhugað er að breyta úr steinsteypu einangrun að utan í plasteinangrunarmót. Gluggasetning breytist og veggur milli bílskúrs og íbúðar verður timburgrind og gifs. Meðfylgjandi er teikningar eftir Rögnvald Harðarson, ásamt samþykki kaupenda. Innkomnar nýjar teikningar 28. október 2019.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.