Verkefni nefnda og ráða 2024 - skipulagsráð

Málsnúmer 2024030726

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn - 3543. fundur - 19.03.2024

Umræða um helstu verkefni skipulagsráðs 2024.

Halla Björk Reynisdóttir formaður skipulagsráðs kynnti helstu verkefni skipulagsráðs 2024.

Til máls tóku Sunna Hlín Jóhannesdóttir, Andri Teitsson, Jón Hjaltason, Hilda Jana Gísladóttir, Heimir Örn Árnason, Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir og Halla Björk Reynisdóttir sem lauk umræðu um helstu verkefni skipulagsráðs.

Bæjarstjórn - 3546. fundur - 21.05.2024

Umræða um fræðslu- og lýðheilsumál.

Málshefjandi var Heimir Örn Árnason.

Til máls tóku Gunnar Már Gunnarsson, Hilda Jana Gísladóttir, Heimir Örn Árnason, Jón Hjaltason, Halla Björk Reynisdóttir, Sunna Hlín Jóhannesdóttir og Lára Halldóra Eiríksdóttir.