Gatnagerðargjöld 2024

Málsnúmer 2024010363

Vakta málsnúmer

Skipulagsráð - 415. fundur - 10.01.2024

Lögð fram tillaga að breytingum á gjaldskrá gatnagerðargjalda.
Skipulagsráð leggur til við bæjarstjórn að tillaga að breytingum á gjaldskrá gatnagerðargjalda verði samþykkt með fyrirvara um lagfæringar á 7. gr. til samræmis við umræður á fundi.

Bæjarráð - 3833. fundur - 11.01.2024

Liður 1 í fundargerð skipulagsráðs dagsettri 10. janúar 2024:

Lögð fram tillaga að breytingum á gjaldskrá gatnagerðargjalda.

Skipulagsráð leggur til við bæjarstjórn að tillaga að breytingum á gjaldskrá gatnagerðargjalda verði samþykkt með fyrirvara um lagfæringar á 7. gr. til samræmis við umræður á fundi.

Dan Jens Brynjarsson sviðsstjóri fjársýslusviðs og Pétur Ingi Haraldsson skipulagsfulltrúi sátu fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð samþykkir með fjórum atkvæðum framlagða tillögu að breytingum á gjaldskrá gatnagerðargjalda og vísar henni til umræðu og afgreiðslu í bæjarstjórn.


Sunna Hlín Jóhannesdóttir B-lista situr hjá.

Bæjarstjórn - 3539. fundur - 16.01.2024

Liður 5 í fundargerð bæjarráðs dagsettri 11. janúar 2024:

Liður 1 í fundargerð skipulagsráðs dagsettri 10. janúar 2024:

Lögð fram tillaga að breytingum á gjaldskrá gatnagerðargjalda.

Skipulagsráð leggur til við bæjarstjórn að tillaga að breytingum á gjaldskrá gatnagerðargjalda verði samþykkt með fyrirvara um lagfæringar á 7. gr. til samræmis við umræður á fundi.

Dan Jens Brynjarsson sviðsstjóri fjársýslusviðs og Pétur Ingi Haraldsson skipulagsfulltrúi sátu fund bæjarráðs undir þessum lið.

Bæjarráð samþykkir með fjórum atkvæðum framlagða tillögu að breytingum á gjaldskrá gatnagerðargjalda og vísar henni til umræðu og afgreiðslu í bæjarstjórn.

Sunna Hlín Jóhannesdóttir B-lista situr hjá.

Halla Björk Reynisdóttir kynnti.

Til máls tóku Sunna Hlín Jóhannesdóttir, Halla Björk Reynisdóttir, Jón Hjaltason og Heimir Örn Árnason.
Bæjarstjórn samþykkir með átta atkvæðum tillögu að breytingum á gjaldskrá gatnagerðargjalda og felur bæjarlögmanni að birta breytingarnar í Stjórnartíðindum.

Sunna Hlín Jóhannesdóttir B-lista, Gunnar Már Gunnarsson B-lista og Jón Hjaltason óháður sitja hjá.

Skipulagsráð - 432. fundur - 09.10.2024

Lagt fram minnisblað skipulagsfulltrúa um samanburð gatnagerðar- og byggingarréttargjalda í nokkrum þéttbýlum á Íslandi.
Skipulagsráð felur skipulagsfulltrúa að vinna að tillögu og leggja fyrir skipulagsráð.

Skipulagsráð - 434. fundur - 13.11.2024

Lögð fram fyrstu drög að tillögu að breytingu á gjaldskrá gatnagerðar- og byggingarréttargjalda.

Skipulagsráð - 435. fundur - 27.11.2024

Lögð fram uppfærð drög að breytingu á gjaldskrá gatnagerðar- og byggingarréttargjalda.
Afgreiðslu frestað til næsta fundar skipulagsráðs.