Hverfisráð Hríseyjar - fundargerðir 2024

Málsnúmer 2024010320

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3838. fundur - 15.02.2024

Lögð fram fundargerð 167. fundar hverfisráðs Hríseyjar dagsett 7. febrúar 2024.
Bæjarráð vísar fundargerðinni til skipulagsráðs.

Bæjarráð - 3841. fundur - 07.03.2024

Lögð fram til kynningar fundargerð 168. fundar hverfisráðs Hríseyjar dagsett 22. febrúar 2024 ásamt tillögum að áherslum í nýframkvæmdum umhverfismála í Hrísey.

Bæjarráð - 3850. fundur - 23.05.2024

Lögð fram til kynningar fundargerð 169. fundar hverfisráðs Hríseyjar dagsett 16. maí 2024.
Bæjarráð vísar 3. lið fundargerðar hverfisráðsins til fræðslu- og lýðheilsuráðs.

Bæjarráð - 3852. fundur - 13.06.2024

Lagðar fram til kynningar fundargerð aðalfundar hverfisráðs Hríseyjar dagsett 29. maí 2024 og fundargerð 171. fundar hverfisráðsins dagsett 4. júní 2024.
Bæjarráð þakkar fráfarandi hverfisráði fyrir vel unnin störf og óskar nýju ráði velfarnaðar í sínum störfum. Bæjarráð vísar lið 4 og 6 í fundargerð 171. fundar til umhverfis- og mannvirkjasviðs og lið 5 til þjónustu- og skipulagssviðs til skoðunar.