Moltulundur í Hlíðarfjalli

Málsnúmer 2023111308

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og mannvirkjaráð - 151. fundur - 05.12.2023

Lagt fram bréf dagsett 13. nóvember 2023 varðandi áframhaldandi gróðursetningu og tilraunir á notkun moltu í Hlíðarfjalli.

Rut Jónsdóttir forstöðumaður umhverfis- og sorpmála og Jón Birgir Gunnlaugsson verkefnastjóri á umhverfisdeild sátu fundinn undir þessum lið.
Umhverfis- og mannvirkjaráð samþykkir að veita Moltu ehf. leyfi til þess að gróðursetja plöntur á ákveðnum svæðum í Hlíðarfjalli með hjálp moltu í samvinnu við umhverfisdeild Akureyrarbæjar og starfsmenn Hlíðarfjalls.