Grímsey - lóðir fyrir smáhýsi

Málsnúmer 2023110473

Vakta málsnúmer

Skipulagsráð - 413. fundur - 29.11.2023

Erindi dagsett 13. nóvember 2023 þar sem að hverfisráð Grímseyjar óskar eftir því að útbúin verði lóð fyrir smáhýsi í Grímsey sem geti leyst tímabundinn húsnæðisvanda sem verður til yfir háannatímann á sumrin.
Skipulagsráð tekur jákvætt í erindið og felur skipulagsfulltrúa að ræða við hverfisnefnd Grímseyjar.