Styrkbeiðni frá lyftingadeild KA

Málsnúmer 2023091637

Vakta málsnúmer

Fræðslu- og lýðheilsuráð - 39. fundur - 09.10.2023

Erindi dagsett 18. september 2023 frá stjórn Lyftingadeilar KA þar sem óskað er eftir styrk til kaupa á búnaði og styrk vegna leigu á aðstöðu fyrir deildina.


Áheyrnarfulltrúar: Helga Björg Ingvadóttir fulltrúi ÍBA og Telma Ósk Þórhallsdóttir fulltrúi ungmennaráðs.
Fræðslu- og lýðheilsuráð frestar afgreiðslu erindisins.

Fræðslu- og lýðheilsuráð - 43. fundur - 04.12.2023

Tekið fyrir að nýju erindi dagsett 18. september 2023 frá stjórn Lyftingadeilar KA þar sem óskað er eftir styrk til kaupa á búnaði og styrk vegna leigu á aðstöðu fyrir deildina. Erindið var fyrst á dagskrá ráðsins 9. október sl. þar sem erindinu var frestað og óskað eftir frekari upplýsingum um málið. Frekari gögn hafa nú borist.


Áheyrnarfulltrúar: Helga Björg Ingvadóttir fulltrúi ÍBA og Telma Ósk Þórhallsdóttir fulltrúi ungmennaráðs.
Fræðslu- og lýðheilsuráð samþykkir að veita Lyftingardeild KA styrk að upphæð 300 þúsund krónur til kaupa á keppnisbúnaði vegna mótahalds.