Fjárhagsáætlun fræðslu- og lýðheilsusviðs 2024-2027

Málsnúmer 2023080260

Vakta málsnúmer

Fræðslu- og lýðheilsuráð - 35. fundur - 14.08.2023

Forsendur og fjárhagsrammi fyrir fjárhagsáætlun ársins 2024 og þriggja ára áætlun 2025-2027 lögð fram til kynningar. Umræður um fjárhagsáætlunarferlið og fjárhagsáætlun sviðsins.


Áheyrnarfulltrúar: Björg Sigurvinsdóttir fulltrúi leikskólastjóra, Daníel Sigurður Eðvaldsson fulltrúi foreldra grunnskólabarna, Ingi Jóhann Friðjónsson fulltrúi leikskólakennara, Anna Bergrós Arnarsdóttir fulltrúi grunnskólastjóra, Andrea Ösp Andradóttir fulltrúi foreldra leikskólabarna og Telma Ósk Þórhallsdóttir fulltrúi ungmennaráðs.

Lagt fram til kynningar.

Fræðslu- og lýðheilsuráð - 37. fundur - 12.09.2023

Umræða um starfs- og fjárhagsáætlun fræðslu- og lýðheilsusviðs 2024-2027.


Áheyrnarfulltrúar: Anna Lilja Sævarsdóttir fulltrúi leikskólastjóra, Anna Bergrós Arnarsdóttir fulltrúi grunnskólastjóra, Harpa Hjartardóttir fulltrúi leikskólakennara, Pollý Rósa Brynjólfsdóttir fulltrúi grunnskólakennara, Aðalbjörn Hannesson fulltrúi foreldra leikskólabarna og Telma Ósk Þórhallsdóttir fulltrúi ungmennaráðs.

Fræðslu- og lýðheilsuráð - 38. fundur - 25.09.2023

Umræður um fjárhagsáætlun fræðslu- og lýðheilsusviðs 2024-2027.

Fræðslu- og lýðheilsuráð - 39. fundur - 09.10.2023

Lögð fram til drög að fjárhagsáætlun fræðslu- og lýðheilsusviðs fyrir árið 2024.


Áheyrnarfulltrúar: Aðalbjörn Hannesson fulltrúi foreldra leikskólabarna, Anna Lilja Sævarsdóttir fulltrúi leikskólastjóra, Anna Bergrós Arnarsdóttir fulltrúi grunnskólastjóra, Daníel Sigurður Eðvaldsson fulltrúi foreldra grunnskólabarna, Harpa Hjartardóttir fulltrúi leikskólakennara og Telma Ósk Þórhallsdóttir fulltrúi ungmennaráðs.
Lagt fram til umræðu og vísað áfram til bæjarráðs.

Bæjarráð - 3823. fundur - 19.10.2023

Liður 13 í fundargerð fræðslu- og lýðheilsuráðs dagsettri 9. október 2023:

Lögð fram til drög að fjárhagsáætlun fræðslu- og lýðheilsusviðs fyrir árið 2024.

Lagt fram til umræðu og vísað áfram til bæjarráðs.

Kristín Jóhannesdóttir sviðsstjóri fræðslu- og lýðheilsusviðs, Dan Jens Brynjarsson sviðsstjóri fjársýslusviðs og Kristín Baldvinsdóttir forstöðumaður hagþjónustu og áætlanagerðar sátu fund bæjarráðs undir þessum lið. Þá sátu Halla Björk Reynisdóttir, Lára Halldóra Eiríksdóttir og Sunna Hlín Jóhannesdóttir undir þessum lið í gegnum fjarfundarbúnað.
Bæjarráð vísar fjárhagsáætlun fræðslu- og lýðheilsusviðs til fyrri umræðu um fjárhagsáætlun í bæjarstjórn.

Fræðslu- og lýðheilsuráð - 40. fundur - 23.10.2023

Lögð fram til kynningar.


Áheyrnarfulltrúar: Anna Lilja Sævarsdóttir fulltrúi leikskólastjóra, Anna Bergrós Arnarsdóttir fulltrúi grunnskólastjóra, Harpa Hjartardóttir fulltrúi leikskólakennara, Helga Jónasdóttir fulltrúi foreldra grunnskólabarna, Pollý Rósa Brynjólfsdóttir fulltrúi grunnskólakennara og Telma Ósk Þórhallsdóttir fulltrúi ungmennaráðs.