Mannréttindaviðurkenning Akureyrarbæjar 2023

Málsnúmer 2023031359

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3804. fundur - 30.03.2023

Yfirferð tilnefninga til mannréttindaviðurkenningar Akureyrarbæjar 2023.

Birna Eyjólfsdóttir forstöðumaður mannauðsmála sat fundinn undir þessum lið.
Bæjarráð samþykkir framkomnar tillögur. Tilkynnt verður um viðurkenningarhafa á Vorkomu Akureyrarbæjar á sumardaginn fyrsta.