Aðfangastýring - innkaupagreining 2023

Málsnúmer 2023020890

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3804. fundur - 30.03.2023

Jóhann J. Ísleifsson frá Aðfangastýringu ehf. kynnti stöðu innkaupagreiningar hjá Akureyrarbæ.

Jóhann og Dan Jens Brynjarsson sviðsstjóri fjársýslusviðs sátu fundinn í gegnum fjarfundarbúnað.

Kristín Baldvinsdóttir forstöðumaður hagþjónustu og áætlanagerðar og Hrafnhildur Sigurðardóttir verkefnastjóri hagþjónustu og áætlanagerðar sátu fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð þakkar fyrir kynninguna.