Djúpgámar - leiðbeiningar

Málsnúmer 2023010168

Vakta málsnúmer

Skipulagsráð - 395. fundur - 25.01.2023

Lögð fram drög að leiðbeiningum fyrir húseigendur, byggingaraðila og hönnuði um kröfur Akureyrarbæjar um djúpgáma, fyrirkomulag og útbúnað.

Umhverfis- og mannvirkjaráð - 151. fundur - 05.12.2023

Lögð fram endurskoðun á djúpgámasamþykktum fyrir Akureyrarbæ.

Rut Jónsdóttir forstöðumaður umhverfis- og sorpmála og Jón Birgir Gunnlaugsson verkefnastjóri á umhverfisdeild sátu fundinn undir þessum lið.
Umhverfis- og mannvirkjaráð samþykkir samþykktirnar.