Viðhald 2022

Málsnúmer 2022120690

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og mannvirkjaráð - 130. fundur - 20.12.2022

Lagt fram minnisblað dagsett 16. desember 2022 varðandi þau viðhaldsverkefni sem framkvæmd voru á árinu 2022.

Steindór Ívar Ívarsson forstöðumaður viðhalds, Björgvin Hrannar Björgvinsson byggingarstjóri viðhalds, Einar Valbergsson byggingarstjóri viðhalds og Snæbjörn Kristjánsson byggingarstjóri viðhalds sátu fundinn undir þessum lið.