Starfslok vegna aldurs

Málsnúmer 2022111451

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3791. fundur - 08.12.2022

Lögð fram tillaga um verklag við framkvæmd ákvæða kjarasamninga Sambands íslenskra sveitarfélaga um starfslok vegna aldurs.

Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri mannauðssviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð samþykkir framlagða tillögu að verklagi við framkvæmd ákvæða kjarasamninga Sambands íslenskra sveitarfélaga um starfslok vegna aldurs.