Loftgæðamál á Akureyri 2022

Málsnúmer 2022110473

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn - 3519. fundur - 15.11.2022

Umræða um loftgæði.

Málshefjandi var Jana Salóme I. Jósepsdóttir.

Til máls tóku Gunnar Líndal Sigurðsson, Hilda Jana Gísladóttir, Heimir Örn Árnason, Sunna Hlín Jóhannesdóttir og Halla Björk Reynisdóttir.
Bæjarstjórn samþykkir með 11 samhljóða atkvæðum að Akureyrarbær meti árangur þeirra aðgerða sem ráðist hefur verið í til að takamarka áhrif svifryks og setji sér markmið um hversu mikið eigi að draga úr svifryksmengun á tilgreindum tíma. Í því skyni verði settar fram fyrirhugaðar leiðir og mælanlegir mælikvarðar.

Vísar bæjarstjórn tillögu sinni til umhverfis- og mannvirkjaráðs.