Betri vinnutími - Skólastjórafélag Íslands

Málsnúmer 2022101112

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3789. fundur - 24.11.2022

Lagðar fram tillögur að útfærslu styttingar vinnutíma félagsmanna í Skólastjórafélagi Íslands sem starfa í Glerárskóla, Hlíðarskóla, Lundarskóla, Naustaskóla, Oddeyrarskóla og Síðuskóla.

Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri mannauðssviðs sat fund bæjarráðs undir þessum
Bæjarráð samþykkir tillögur að útfærslu styttingar vinnutíma félagsmanna í Skólastjórafélagi Íslands sem starfa í Glerárskóla, Hlíðarskóla, Lundarskóla, Naustaskóla, Oddeyrarskóla og Síðuskóla með gildistíma frá 1. september 2022.

Bæjarráð - 3791. fundur - 08.12.2022

Lagðar fram tillögur að útfærslu styttingar vinnutíma félagsmanna í Skólastjórafélagi Íslands sem starfa í Brekkuskóla, Giljaskóla og Hríseyjarskóla.

Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri mannauðssviðs sat fund bæjarráðs undir þessum dagskrárlið.
Bæjarráð samþykkir tillögur að útfærslu styttingar vinnutíma félagsmanna í Skólastjórafélagi Íslands sem starfa í Brekkuskóla, Giljaskóla og Hríseyjarskóla með gildistíma frá 1 september 2022.